top of page

UM VIRKJANIR

Virkjun er mannvirki, sem m.a. nýtir hluta sjávarfalla, fljótandi vatns, vinds eða jarðhita til raforkuframleiðslu. Hér að neðan má sjá nokkrar tegundir virkjana.

JARÐVARMAVIRKJANIR

Virkjanir sem nýta jarðhita til raforkuframleiðslu og hitunar á neysluvatni.

SJÁVARFALLAVIRKJANIR

Virkjanir sem nýta straumhraða sjávar eða fallhæð sjávar til raforkuframleiðslu.

VATNSAFLSVIRKJANIR

Virkjanir sem nýta fallþunga eða skriðþunga vatns í fljóti, á eða læk til raforkuframleiðslu.

bottom of page